Hlakka til sumars
Hlakka til að sumarið renni í hlað. Það styttist í það, byrjar í september segja þeir. Ég sé líka að það er farið að fjölga pöddum, er farin að fremja fjöldamorð með handryksugunni. Annars var ég búin að plana að fara að læra að kafa og og fleira stuð. Líst ekki á blikuna þar sem hákarl át einn kafara um daginn og svo át krókódíll veiðimann um daginn. Maður má víst ekki vera með hendurnar út fyrir bátinn í þessum ám, þá kemur bara krókódíll og grípur í mann. Eiginkona mannsins sem var étinn er víst búin að ráða veiðimenn til að drepa krókódílinn, veit ekki alveg hvernig þau ætla að þekkja þennan krókódíl frá hinum. Ætli það verði ekki líka gefið út veiðileyfi á þennan hákarl, eins og þann sem reif fótinn af einum hér í Perth. Ástralir tala bara um að þetta sé bara ein af hættum lífsins, maður getur lent í bílslysi eða verið étinn að hákarli. Ég vel bílslysið frekar en þennan kjaft
Annars er ég farin að upplifa smá menningarsjokk, ástralir eru skrítnir. Þeir dressa sig upp og fara á barinn að djamma á sunnudögum og hætta um kvöldmat. Það má keyra hér ef maður drekkur bara einn bjór á klukkutíma, sem leiðir til þess að allir keyra fullir. Svo má maður eiga hass, svo það reykja allir hass og rækta það jafnvel heima hjá sér. Á djamminu er maður iðulega spurður hvort maður vilji hass eða sé að selja hass. Eins og ég líti út fyrir að verða dópsali. Að eiga rottu sem gæludýr er mjög vinsælt, ein stelpa með mér í bekk er með fullt af myndum af rottunum sínum í símanum sínum og finnst þær svo sætar.
Ég er hætt að spyrja hvernig fólk hafi það í búðum, því þá fæ ég bara ævisögu eða í smáatriðum hvað fólk sé búið að gera yfir daginn og festist við afgreiðslu kassan og kemst ekki út úr búðinni. Afgreiðslu fólk í búðum talar endalaust við mann og er alltaf svo glatt. Sumir spyrja mann hvað ég ætla að gera í dag eða hvað ég gerði í gær. Kannski er ég í leynilegum erindagjörðum og get ekkert verið að ræða þetta.
Um síðustu helgi fór ég á syðsta stað hnattarins sem ég hef komið á. Hef aldrei farið svona sunnarlega á hnettinum áður. Mér fannst þetta merkileg stund. Strákarnir voru að keppa í fótbolta í bæ hér sunnan við Perth. Þar býr fólk í risahúsum með bryggju í bakgarðinum fyrir bátinn sinn. Huggulegt.
Áslaug systir komst annars í hann krappan. Þessi krókódíll var nærri búin að ná henni um daginn, sem betur fór tókst Áslaugu að dúndra í punginn á honum, annars hefði ég þurft að ráða veiðimenn til að hunt him down
Cheers
Annars er ég farin að upplifa smá menningarsjokk, ástralir eru skrítnir. Þeir dressa sig upp og fara á barinn að djamma á sunnudögum og hætta um kvöldmat. Það má keyra hér ef maður drekkur bara einn bjór á klukkutíma, sem leiðir til þess að allir keyra fullir. Svo má maður eiga hass, svo það reykja allir hass og rækta það jafnvel heima hjá sér. Á djamminu er maður iðulega spurður hvort maður vilji hass eða sé að selja hass. Eins og ég líti út fyrir að verða dópsali. Að eiga rottu sem gæludýr er mjög vinsælt, ein stelpa með mér í bekk er með fullt af myndum af rottunum sínum í símanum sínum og finnst þær svo sætar.
Ég er hætt að spyrja hvernig fólk hafi það í búðum, því þá fæ ég bara ævisögu eða í smáatriðum hvað fólk sé búið að gera yfir daginn og festist við afgreiðslu kassan og kemst ekki út úr búðinni. Afgreiðslu fólk í búðum talar endalaust við mann og er alltaf svo glatt. Sumir spyrja mann hvað ég ætla að gera í dag eða hvað ég gerði í gær. Kannski er ég í leynilegum erindagjörðum og get ekkert verið að ræða þetta.
Um síðustu helgi fór ég á syðsta stað hnattarins sem ég hef komið á. Hef aldrei farið svona sunnarlega á hnettinum áður. Mér fannst þetta merkileg stund. Strákarnir voru að keppa í fótbolta í bæ hér sunnan við Perth. Þar býr fólk í risahúsum með bryggju í bakgarðinum fyrir bátinn sinn. Huggulegt.
Áslaug systir komst annars í hann krappan. Þessi krókódíll var nærri búin að ná henni um daginn, sem betur fór tókst Áslaugu að dúndra í punginn á honum, annars hefði ég þurft að ráða veiðimenn til að hunt him down
Cheers
15 Comments:
Skrýtið líf down under. Allir lappalausir eftir krokkódæls og með rottur sem gæludýr. Samt hljómar þetta sem alveg ágætisplace. Sérstaklega þar sem það er að koma sumar. Skutla Matthildi til ykkar eitt sumarið og þið kennið henni að meta rotturnar, því ég mun seint gera það!
By Óli, at 1:35 f.h.
What hvaða útlendingur er þetta að tala um alzheimer.
Annars Óli þið komið bara öll þrjú og við skellum rækju á grillið og Matthildur getur kynnst ýmsum dýrum hér. Farið bara að panta far
;)
By Nafnlaus, at 2:44 e.h.
Sæl, sæl Katrín og co!
Hljómar alls ekki slæmt lífið "down under" þótt tepran ég sjálf myndi nú ekki alveg höndla krókódílana og rotturnar:)
Vona barasta að ykkur gangi allt í haginn fjarri heimahögum.
Héðan úr Mos er lítið að frétta, allt skemmtilega fólkið flutt af landi brott.
Kærar kveðjur frá Siggu Þóru.
By Nafnlaus, at 6:46 f.h.
Þú dregur fram allt það jákvæða við vestrið Katrín. Þessi sem var étin af hárkarli átti sko ekki heima nálægt okkur. Hættu svo þessu leynimakki í búðum og segðu bara ´cheers mate´. Svo er líka fólk með rottur heima sem gæludýr.
Og hana nú
By Aslaug, at 4:57 e.h.
sæl elskan
áróra hér. verð að taka upp hanskann fyrir rottum, þær eru fín gæludýr og bráðgáfaðar, mjög auðvelt að temja þær og kenna þeim ýmsa skemmtilega hluti. það eru líka til andstyggilegir villikettir og hundar sem gera ljóta hluti. annars er allt gott að frétta af rauðarárstígnum. smá skrýtið að vera ekki að fara í skólann en það venst. hafðu það gott elskan mín, kossar, knús og sakn áróra
By Nafnlaus, at 10:55 f.h.
rottur nei, krókódílar nei, trína koma heim já. Fullur á sunnudögum líka negative. kata
By Nafnlaus, at 4:42 f.h.
The skin disease is characterized by multi-colored fiber-like (filamentous) strands extruding from the skin!
[url=http://www.morgellons-disease-research.com/]morgellon[/url]
By Nafnlaus, at 9:39 f.h.
abercrombie and fitch uk, nike free uk, nike air max uk, reebok outlet, mac cosmetics, hollister, north face outlet, nike air max uk, mcm handbags, bottega veneta, lululemon, nike trainers uk, vans outlet, ferragamo shoes, nike roshe run, mulberry uk, herve leger, jimmy choo outlet, ghd hair, nike huaraches, soccer jerseys, celine handbags, valentino shoes, mont blanc pens, longchamp uk, p90x workout, hollister clothing, insanity workout, hermes belt, nfl jerseys, wedding dresses, instyler, north face outlet, baseball bats, babyliss, ralph lauren uk, new balance shoes, soccer shoes, abercrombie and fitch, nike roshe run uk, nike air max, chi flat iron, giuseppe zanotti outlet, asics running shoes, beats by dre
By oakleyses, at 10:16 f.h.
lebron shoes
oakley sunglasses wholesale
kobe bryants shoes
cheap football shirts
michael kors outlet online
rolex watches outlet
air jordan 13
tory burch outlet online
north face outlet
swarovski crystal
rolex watches,rolex,watches for men,watches for women,omega watches,replica watches,rolex watches for sale,rolex replica,rolex watch,cartier watches,rolex submariner,fake rolex,rolex replica watches,replica rolex
polo ralph lauren
discount ugg boots
canada goose outelt
michael kors wallet sale
tommy hilfiger
ysl outlet
air force 1 shoes
ugg outlet uk
fred perry polo shirts
1207minko
By Unknown, at 1:15 e.h.
nike shoes
true religion outlet
bengals jersey
nike tn
ralph lauren outlet
adidas nmd
nike shoes
fitflops shoes
skechers shoes
new balance shoes
2017.7.24
By raybanoutlet001, at 11:44 f.h.
adidas neo online shop
jordan shoes
nike air max95
cheap jordans
adidas superstar UK
adidas superstar
lebron 13 low
nike huarache
nike air force
michael kors outlet online
By 1111141414, at 5:50 e.h.
zzzzz2018.7.7
uggs outlet
christian louboutin shoes
ralph lauren uk
moncler online outlet
chrome hearts
moncler outlet
nba jerseys
huaraches
kate spade outlet
moncler jackets
By Unknown, at 1:30 e.h.
zzzzz2018.7.30
canada goose outlet
ray ban eyeglasses
jordan shoes
pandora charms
nike factory
louboutin shoes
canada goose outlet
ugg boots on sale 70% off
vibram fivefingers shoes
ralph lauren uk
By 5689, at 2:08 e.h.
Beaucoup plus qu'auparavant, les filles souhaitent jeter un coup d'œil du asics gel noosa tri 9 lilac mieux qu'elles peuvent apparaître à tout âge. Choisir les vêtements qui correspondent à leurs goûts et à leur point de vue est essentiel dans les vêtements. Ce que je veux dire exactement, c'est que chacun d'entre nous peut vraiment améliorer ce que chaque individu de notre potentiel pourrait être en ce qui concerne un être physique. new balance noir homme pas cher Ils peuvent s'appliquer à des fins sportives ainsi que des vêtements décontractés. La tentation est difficile à résister, et vous pourriez tomber amoureux d'une robe qui dépassera largement votre budget. Lorsque vous connaissez quelqu'un qui a subi une intervention chirurgicale à l'intérieur de l'œil, vous avez probablement entendu cette personne chaussures nike bebe pas cher se référer au chirurgien comme un «ophtalmologiste».
By jeje, at 3:43 e.h.
クロムハーツ
jordans
air max 90
canada goose outlet
prada shoes
ugg boots clearance
christian louboutin shoes
ugg boots
polo ralph lauren outlet
adidas football soldes
zzzzz2018.8.25
By 5689, at 3:15 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home