Trinadown under

miðvikudagur, desember 06, 2006

Melbourne my love

Kvoddum Perth med tarum og flugum yfir til Melbourne. Erum I Melbourne nuna og erum ad elska tessa borg. Budirnar her eru til ad deyja fyrir, okkur hefur samt tekist ad kaupa ekki neitt, ja eg veit tad er otrulegt en tegar veskid er tomt ta verdur madur bara ad grata i hverri bud og vada ut hid snarasta. Tetta er eins og ad vera komin til annars lands tetta er svo olikt Perth. Her gaeti eg sko alveg buid naestu tvo arin.

Er komin inn i nokkra skola, baedi i Perth, Melbourne og Sydney og er ad missa mig yfir tvi ad turfa ad velja. Hvernig a madur ad akveda framtidina sina svona einn tveir og trir (adeins ad missa mig i dramanum). Sameera hafdi rett fyrir ser, eg hefdi ekki att ad saekja um svona marga skola, nu er svo erfitt ad velja. En tad er nu spenno ad hafa svona val og vita ekki hvar eg mun bua naestu tvo ar. Kannski eg haetti vid tetta allt saman og fari bara ad grafa skrudi i Afriku i stadinn.

Fljugum til Sydney i kvold tar sem vid munum bua hja Ernu, verdum tar i nokkra daga, fljugum svo til Tokyo, verdum tar i 5 daga, fljugum svo til Parisar og verdum tar i 4 daga, svo er tad Munich i einn dag og svo alparnir i Austurriki tar sem jolunum og aramotum verdur eitt a skidum. Kem svo loks heim vonandi 1. Januar ef tessi helvitis islensku flugfelog fara ad bjoda mer agaetis pris a flugi. Kostar mig naestum jafn mikid ad fljuga fra Munich til Islands og ad fljuga fra Sydney, til Tokyo og Parisar.

Kvedjur fra heimsborgurunum

12 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home