Trinadown under

mánudagur, apríl 10, 2006

Sigur-Rós




Sigur-Rós hélt tónleika á sunnudagskvöldið í Perth concerthall. Að sjálfsögðu mættu íslendingarnir í miklu stuði. Þetta voru magnaðir tónleikar og var ég með króníska gæsahúð og felldi smá tár þegar þeir spiluðu Viðrar vel til Loftárása. Eftir tónleikana stóðu allir upp og klöppuðu og öskruðu og fylltist ég þá miklu stolti. Svo hittum við Jónsa eftir tónleikana og var hann hinn hressasti, þó að hann hafi nú verið örlítið þreyttur þessi elska eftir strangt prógram.
Þetta voru án efa einu bestu tónleikar sem ég hef farið á og hef ég ekki meira um það að segja en, íslenskt já takk!

14 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home