Trinadown under

miðvikudagur, apríl 26, 2006

Ástralskar uppfinningar


Ja hérna hér, ekki vissi ég þegar ég flutti til Ástralíu að Ástralir væru svona klárir. Ástralir fundu upp penicillin, sprautur þar sem hægt er að draga nálina til baka eftir notkun, Köttinn Felix, Ugg skóna, boomerang, kuðung ígræðslu (bionic ear), The black box (flight recorder), Bensín sláttuvél (þessa sem allir eiga), Hills hoist (þvottasnúrur sem hægt er að leggja saman) prepaid postage, Kiwi skóáburð, kassalaga flugdrekann, vegemite, og auðvitað sjálfan Ute-inn.
Þetta finnst mér ótrúlegt miðað við að hér er allt
á hvolfi.




Hér er svo ein miður skemmtileg mynd sem sýnir afhverju ég er svona skíthrædd við snáka...... af því að þeir eru sturlaðir.

16 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home